Við veitum ráðgjöf um skráningu, sölu og leigu á flugvélum hvort sem um er að ræða þjónustuleigu (wet lease) eða tómaleigu (dry lease). Eins veitum við áhöfnum ráðgjöf um vinnurétt, aðstoðum við túlkun vinnuréttarsamninga og ákvæða í félagasamningum.
Hafðu samband
– Sendu okkur tölvupóst á netfangið: landlogmenn@landlogmenn.is
– Hringdu í okkur í síma: 546 4040