Við höfum yfirgripsmikla þekkingu á upprunareglunum (rules of origin), en þær skipta öllu máli þegar kemur að því að skilgreina viðskiptakjör. Við erum reiðubúin til að veita inn- og útflytjendum allar nauðsynlegar upplýsingar um heim upprunareglna. Stefnir þú á innflutning eða útflutning hafðu þá samband við okkur og við leiðbeinum þér.
Hafðu samband
– Sendu okkur tölvupóst á netfangið: landlogmenn@landlogmenn.is
– Hringdu í okkur í síma: 546 4040