Sakamál

Lögum samkvæmt eiga þeir sem sakaðir eru um refsiverða háttsemi alltaf rétt á aðstoð verjanda hvort sem málið er í rannsókn hjá lögreglu eða sætir ákæru fyrir dómi. Land lögmenn hafa á að skipa lögmönnum sem hafa sérhæft sig í rekstri sakamála og hafa margir hverjir áratugalanga reynslu af því að gæta réttar sakborninga til hins ýtrasta jafnt í umfangsmestu sakamálum sem hinum umfangsminnstu. 

Sérfræðingar Land lögmanna á sviði sakamála hafa einnig tekið að sér að gæta réttar þolenda afbrota þar sem nærgætni og vanvirkni eru ekki síður mikilvæg og í verjendastöfum.  

Nánar:

Persónuleg þjónusta

Markmið okkar hjá Land lögmönnum er að veita persónulega og góða þjónustu.

Hafa samband

Hafðu samband við okkur í gegnum formið hér á síðunni