StarfssviðBarna- og barnaverndarréttur

Barna- og barnaverndarréttur

Við hjá LAND Lögmönnum leggjum áherslu á barnarétt og að hagur barnsins sé hafður að leiðarljósi við ákvarðanatöku um meðlagsmál, umgengnisrétt, forsjármál og barnavernd.

Þá hafa lögmenn okkar víðtæka reynslu af því að koma fram fyrir hönd foreldra í barnaverndarmálum og hverskyns forsjár- eða umgengnisréttarmálum.

Þarftu aðstoð í barna- eða barnaverndarréttarmáli?

Hafðu samband við okkur í dag og við munum hjálpa þér með nærgætni og fagmennsku.