StarfssviðFasteigna- og jarðakaup erlendra aðila

Fasteigna- og jarðakaup erlendra aðila

Lögmenn LAND hafa víðtæka reynslu af því að aðstoða erlenda aðila við fasteigna- og jarðakaup hér á land.

Þá höfum við löggiltan fasteignasala innan okkar vébanda og sérhæfum okkur í sölu- og verðmati á jörðum auk þess sem við höfum réttindi til að annast sölu á öllum tegunda fasteigna.

Þarftu aðstoð við fasteigna- eða jarðakaup?

Hafðu samband við okkur í dag og við munum hjálpa þér í gegnum ferlið.