StarfssviðFasteignakauparéttur og skipulagsmál

Fasteignakauparéttur og skipulagsmál

Lögmenn LAND hafa reynslu á sviði fasteignakauparéttar, m.a. er varðar kaup og sölu fasteigna og úrlausn ágreinings sem kann að koma upp, svo sem gallamál.

Þá búa lögmenn okkar jafnframt yfir sérþekkingu á sviði skipulagsmála og stjórnsýslurétti. Við veitum fjölbreytta ráðgjöf á sviði skipulagsmála og vegna mannvirkjagerða. Við önnumst erindisrekstur fyrir einstaklinga og fyrirtæki hjá skipulagsyfirvöldum.

Þarftu aðstoð í fasteignakauparéttarmáli eða skipulagsmáli?

Hafðu samband við okkur í dag og við munum hjálpa þér í gegnum ferlið.