Félagaréttur og fyrirtækjaþjónusta
Hjá LAND lögmönnum starfa lögmenn með reynslu af félagarétti. Við leiðbeinum eigendum við endurskipulagningu skulda og samskipti við lánastofnanir og kröfuhafa. Þá þekkja lögmenn LAND til hlítar lagalegar hliðar hinna ýmsu forma félaga og við aðstoðum viðskiptavini við að skilgreina hvaða form hentar þeirra atvinnurekstri best. Við önnumst stofnun viðkomandi félaga og veitum ráðgjöf eftir þörfum.
Þarftu aðstoð í félagaréttarmáli?
Hafðu samband við okkur í dag og við munum hjálpa þér í gegnum ferlið.
