StarfssviðLeiguréttur

Leiguréttur

Við veitum leigusölum og leigutökum ráðgjöf við gerð og túlkun leigusamninga, ráðgjöf varðandi tiltæk úrræði vegna vanefnda á leigusamningi, aðstoð við rekstur kærumála fyrir kærunefnd húsaleigumála og málarekstur fyrir dómstólum.

Gott er að hafa hugfast að miklu máli skiptir að rétt sé staðið að riftun og beitingu annarra vanefndaúrræði í samræmi við húsaleigulög svo slíkar ráðstafanir séu metnar gildar fyrir dómi.

Þarftu aðstoð í leiguréttarmáli?

Hafðu samband við okkur í dag og við munum hjálpa þér í gegnum ferlið.