StarfssviðLögræðismál

Lögræðismál

Lögmenn okkar hafa reynslu af því að aðstoða einstaklinga við málarekstur er varðar lögræðismál jafnt sem þeir hafa tekið að sér að sinna því hlutverki að vera skipaðir lögræðismenn fyrir einstaklinga sem þurfa á slíkri aðstoð að halda.

Þarftu aðstoð í lögræðismáli?

Hafðu samband við okkur í dag og við munum hjálpa þér í gegnum ferlið.