StarfssviðMálflutningur

Málflutningur

Fimm af átta lögmönnum okkar hafa málflutningsréttindi fyrir Hæstarétti Íslands. Mikil sérhæfing liggur hjá stofunni á sviði málflutnings og hafa lögmenn okkar sérhæft sig á sviði rekstri hverskyns dómsmála. Þá hafa lögmenn okkar umtalsverða reynslu af hagsmunagæslu og verjendastörfum fyrir viðskiptavini sem sæta rannsókn vegna meintra refsiverðra brota.

Þarftu aðstoð við málflutning?

Hafðu samband við okkur í dag og við munum hjálpa þér í gegnum ferlið.