Stjórnsýsluréttur og skipulagsmál
Hjá LAND lögmönnum starfa lögmenn með áralanga reynslu af því að veita ráðgjöf um meðferð og rekstur hverskyns stjórnsýslumála. Í því felst m.a. að annast samskipti við stjórnvöld og gæta hagsmuna umbjóðenda sinna til hins ítrasta. Málaflokkarnir geta m.a. verið eftirfarandi:
- hvers kyns kærumál innan stjórnsýslunnar
- skipulagsmál
- samkeppnisréttur
- persónuvernd
- skattaréttur
- upplýsingaréttur
- ríkisaðstoð
- einkaréttarlegir samningar við opinbera aðila
Þarftu aðstoð í stjórnsýsluréttarmáli eða skipulagsmáli?
Hafðu samband við okkur í dag og við munum hjálpa þér í gegnum ferlið.
