Útlendingaréttur
Hjá LAND lögmönnum starfa lögmenn sem hafa mikla sérhæfingu og reynslu á sviði útlendingaréttar og hafa rekið fjölda ágreiningsmála fyrir kærunefndum og dómstólum hér á landi. Þá veita lögmenn stofunnar ráðgjöf þegar kemur að umsóknum um vegabréfsáritanir, dvalarleyfi, ríkisborgararétt, alþjóðlega vernd o.fl. Lögmenn LAND geta svarað öllum helstu spurningum um réttarstöðu útlendinga hér á landi og heimild þeirra til dvalar.
Þarftu aðstoð í útlendingaréttarmáli?
Hafðu samband við okkur í dag og við munum hjálpa þér í gegnum ferlið.
