StarfssviðVinnuréttur

Vinnuréttur

Lögmenn LAND veita vinnuveitendum sem og starfsfolki ráðgjöf á öllum sviðum vinnuréttar. Við aðstoðum einkafyrirtæki og opinbera aðila, hvort sem um er að ræða stjórnendamál, daglega ráðgjöf eða aðstoð í dómsmálum.

Þá hafa lögmenn okkar mikla reynslu af því að útbúa ráðningarsamninga fyrir hönd vinnuveitenda og eftir atvikum við að starfslokasamninga.

Þarftu aðstoð í vinnuréttarmáli?

Hafðu samband við okkur í dag og við munum hjálpa þér í gegnum ferlið.