STARFSREYNSLA

2022-
Land lögmenn. Sjálfstætt starfandi lögmaður.

2020-2022
OPUS lögmenn. Eigandi.

2021
Starfshópur KSÍ varðandi kynferðislega áreitni og ofbeldi innan knattspyrnuhreyfingarinnar.

2019-2021
Formaður Hæfnisnefndar lögreglunnar skv. 28. gr. lögreglulaga nr. 90/1996

2015-2019
Sjálfstætt starfandi lögmaður.

2013-2015
Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, aðstoðarsaksóknari við kynferðisbrotadeild.

2007-2013
Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, aðstoðarsaksóknari/fulltrúi ákærusviði.

MENNTUN

2019-
KSÍ umboðsmaður

2013
Sérhæft námskeið varðandi rannsóknir kynferðisbrota, með áherslu á skýrslutökur af börnum.

2012
Löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali.

2011
Málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi.

2009
Háskólinn í Reykjavík, ML í lögfræði.

2007
Skiptinám við lagadeild Kaupmannahafnarháskóla.

2007
Háskólinn í Reykjavík, B.A. lögfræði

2003
Menntaskólinn á Akureyri, stúdentspróf.

KENNSLA  OG RITSTÖRF

2017
Háskólinn í Reykjavík, stundakennsla í sókn og vörn í sakamálum

2012-2016
Lögregluskóli ríkisins, kennsla í sakamálaréttarfari

2009
Stórfellt fíkniefnalagabrot, nánar tiltekið mörkin milli laga nr. 65/1974 um ávana- og fíkniefni og 173. gr. a. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. Lokaritgerð.

FÉLAGS- OG TRÚNAÐARSTÖRF

2012-2015
Trúnaðarmaður hjá LRH fyrir Stéttarfélag lögfræðinga.

2007-2009
Stjórn BÍSN.

2006-2007
Varaformaður Lögréttu, félags laganema við Háskólann í Reykjavík.

2005-2006
Stjórn Lögréttu, félags laganema við Háskólann í Reykjavík.

SÉRHÆFING:

-Sakamál. Verjendastörf og réttargæsla brotaþola.
-Fjölskylduréttur. Skilnaðarmál, forsjármál og barnaverndarmál.
-Skaðabótamál. Umferðarslys og bætur vegna aðgerða lögreglu.
-Ráðgjöf vegna kaupa og sölu fasteigna.
-Samningagerð fyrir knattspyrnumenn.

TUNGUMÁL:

Enska og danska.