Þegar við stofnuðum Land lögmenn haustið 2012 ákváðum við einróma að lögmannsstofan skyldi vera kölluð “Land”. Landkönnuðir réru á ný mið, uppgötvuðu nýja hluti og hrópuðu “LAND” þegar glitti í fastalandið í fjarska.

Við hjá Land lögmönnum hjálpum þér að hafa fast “LAND” undir þínum fótum áður en þú leggur í leiðangur, hvort sem það eru íbúðarkaup, alþjóðaviðskipti, stofnun fyrirtækis eða hvað það sem við getum aðstoðað þig með.

Traust, trúnaður og heiðarleiki
Við leggjum áherslu á traust, trúnað og heiðarleika.

Alþjóðleg þekking. Við höfum yfirgripsmikla þekkingu á alþjóðlegum málum, einkum á sviði fríverslunarsamninga, alþjóðlegra fjárfestinga, viðskipta og verslunar.

Víðtæk reynsla. Land lögmenn búa yfir víðtækri þekkingu og reynslu úr fjármálaheiminum og stjórnsýslunni enda höfum við starfað bæði í opinbera og einkageiranum.

VÍÐTÆK REYNSLA Í OPINBERA OG EINKAGEIRANUM

Við hjá Land lögmönnum höfum mjög ólíka reynslu og bakgrunn sem nýtist vel þegar við sameinum krafta okkar og hugvit.

Lögmenn LAND hafa áratuga reynslu af málflutningi fyrir öllum dómstigum. Hjá Land lögmönnum starfa fimm hæstaréttarlögmenn auk lögmanna með réttindi fyrir Landsrétti.

Mannleg og hugsum út fyrir boxið

Markmið okkar er að veita persónulega og góða þjónustu. Hjá Land lögmönnum starfa einstaklingar sem hafa metnað að leiðarljósi í störfum sínum. Við náum árangri m.a. með því að hugsa út fyrir boxið.

Mannleg og hugsum út fyrir boxið

Markmið okkar er að veita persónulega og góða þjónustu. Hjá Land lögmönnum starfa einstaklingar sem hafa metnað að leiðarljósi í störfum sínum. Við náum árangri m.a. með því að hugsa út fyrir boxið.

Persónuleg þjónusta

Markmið okkar hjá Land lögmönnum er að veita persónulega og góða þjónustu.

Hafa samband

Hafðu samband við okkur í gegnum formið hér á síðunni

“Virðing”

“Virðing”

Land lögmenn hafa reynslu af því að vinna með einstaklingum og fyrirtækjum af ólíkum uppruna og með ólíkan bakgrunn. Við höfum skilning á og berum virðingu fyrir ólíkri menningu.