Barnalög, forsjá og umgengnisréttur

Við hjá Land Lögmönnum leggjum áherslu á barnarétt og að hagur barnsins sé hafður að leiðarljósi við ákvarðanatöku um meðlagsmál, umgengnisrétt, forsjármál og barnavernd.

Persónuleg þjónusta

Markmið okkar hjá Land lögmönnum er að veita persónulega og góða þjónustu.

Hafa samband

Hafðu samband við okkur í gegnum formið hér á síðunni