Skipulags- og mannvirkjalöggjöf

Við veitum fjölbreytta ráðgjöf á sviði skipulagsmála og vegna mannvirkjagerða. Við önnumst erindisrekstur fyrir einstaklinga og fyrirtæki hjá skipulagsyfirvöldum.

Persónuleg þjónusta

Markmið okkar hjá Land lögmönnum er að veita persónulega og góða þjónustu.

Hafa samband

Hafðu samband við okkur í gegnum formið hér á síðunni