Innheimtumál

Við aðstoðum einstaklinga og fyrirtæki við að innheimta kröfur og höfum áralanga reynslu af rekstri mála fyrir dómstólum og hjá sýslumönnum.

Persónuleg þjónusta

Markmið okkar hjá Land lögmönnum er að veita persónulega og góða þjónustu.

Hafa samband

Hafðu samband við okkur í gegnum formið hér á síðunni