Fjölskyldu og erfðaréttur

Lögmenn okkar hafa flutt mikinn fjölda fjölbreyttra mála á sviði barnaverndarmála fyrir öllum þremur dómsstigum hér á landi og samvinna og samráð sérfræðinga okkar skilar viðskiptavinum okkar hágæða þjónustu. 

Nánar:

Í okkar röðum er teymi sérfræðinga á sviði fjölskylduréttar sem hafa mikla reynslu og þekkingu í ágreiningsmálum milli foreldra um forsjá barna, lögheimili, umgengni og meðlag.  

Einnig hafa lögmenn okkar mikla reynslu á sviði barnaverndarmála, hvort heldur sem á stjórnsýslustigi þegar málin eru í höndum barnaverndaryfirvalda eða fyrir dómi þar sem úrskurða á um vistun barna utan heimilis eða jafnvel farið er fram á foreldri verði með dómi svipt forsjá. 

Loks hafa lögmenn okkar rekið fjölda mála er varða afhendingu barna, hvort heldur sem vegna ágreinings innanlands á grundvelli barna laga nr. 76/2003 eða vegna afhendingu barna milli landa á grundvelli Haag-samnings, sbr. Lög 160/1995.  

Lögmenn okkar hafa flutt mikinn fjölda fjölbreyttra mála á sviði barnaverndarmála fyrir öllum þremur dómsstigum hér á landi og samvinna og samráð sérfræðinga okkar skilar viðskiptavinum okkar hágæða þjónustu. 

Persónuleg þjónusta

Markmið okkar hjá Land lögmönnum er að veita persónulega og góða þjónustu.

Hafa samband

Hafðu samband við okkur í gegnum formið hér á síðunni