Í okkar röðum er teymi sérfræðinga á sviði fjölskylduréttar sem hafa mikla reynslu og þekkingu í ágreiningsmálum milli foreldra um forsjá barna, lögheimili, umgengni og meðlag.
Einnig hafa lögmenn okkar mikla reynslu á sviði barnaverndarmála, hvort heldur sem á stjórnsýslustigi þegar málin eru í höndum barnaverndaryfirvalda eða fyrir dómi þar sem úrskurða á um vistun barna utan heimilis eða jafnvel farið er fram á foreldri verði með dómi svipt forsjá.
Loks hafa lögmenn okkar rekið fjölda mála er varða afhendingu barna, hvort heldur sem vegna ágreinings innanlands á grundvelli barna laga nr. 76/2003 eða vegna afhendingu barna milli landa á grundvelli Haag-samnings, sbr. Lög 160/1995.
Lögmenn okkar hafa flutt mikinn fjölda fjölbreyttra mála á sviði barnaverndarmála fyrir öllum þremur dómsstigum hér á landi og samvinna og samráð sérfræðinga okkar skilar viðskiptavinum okkar hágæða þjónustu.
Öll þjónusta
- Bankar og fjármálaréttur
- Barnalög, forsjá og umgengnisréttur
- Endurskipulagning fyrirtækja
- Erfðaréttur
- Evrópuréttur
- Fasteigna og eignaréttur
- Félagaréttur
- Fjárfestingar
- Fríverslunarsamningar
- Frumkvöðlafjárfestingar
- Fyrirtækjalögfræði
- Gjaldþrotaréttur
- Hjúskaparréttur
- Innheimtumál
- Landbúnaðarréttur
- Málefni útlendinga
- Málflutningur, réttargæsla og verjendastörf
- Samkeppnisréttur
- Samningaréttur
- Skaðabætur
- Skattaréttur
- Skipulags- og mannvirkjalöggjöf
- Stjórnsýsluréttur
- Umhverfisréttur
- Vátryggingaréttur
- Verktaka og útboðsréttur
- Vernd hugverkaréttinda