Fyrirtækjalögfræði

Við aðstoðum viðskiptavini okkar við að stofna, reka, endurskipurleggja og leggja niður fyrirtæki. Við höfum séð um lögfræðilegu hliðar sameiningar og aðstoðað fyrirtæki við fjárhagslega endurskipurlagningu. Við höfum mjög góða þekkingu á fyrirtækjarekstri og veitum bestu mögulegu þjónustu þar að lútandi.

Persónuleg þjónusta

Markmið okkar hjá Land lögmönnum er að veita persónulega og góða þjónustu.

Hafa samband

Hafðu samband við okkur í gegnum formið hér á síðunni