STARFSREYNSLA

2012-
Stofnandi Land Lögmenn ehf.

2007- 2012
Lögmaður, fyrirtækjasvið og endurskipulagning eigna, Landsbankinn hf.

2002- 2007
Lögfræðingur og deildarstjóri í landbúnaðarráðuneytinu

2001- 2002
Lögfræðingur, Íslensk erfðagreining

2000- 2001
Lögfræðingur hjá Héraðsdómi Reykjaness

MENNTUN

2006- 2008
MBA, Háskólinn í Reykjavík

2002- 2003
Héraðsdómslögmannsréttindi

1998- 1999
Skiptinemi, Baylor University School of Law

1995- 2000
Cand. juris, Háskóli Íslands

KENNSLA, FYRIRLESTRAR OG RITSTÖRF

2007
Hlutverk jarðalaga og skipulagslaga, Fræðaþing landbúnaðarins.

2004- 2006
Stundakennsla við Háskóla Íslands í eignarétti og hlutverki dómara og lögmanna við meðferð einkamála og opinberra mála.

2000
Kandídatsritgerð, “Þjóðréttarlegar skuldbindingar Íslands skv. Ramsarsáttmálanum og samningnum um líffræðilega fjölbreytni“, Háskóli Íslands.

FÉLAGS- OG TRÚNAÐARSTÖRF

2023-
Stjórn FEIF alþjóðasamtaka íslenska hestsins

2022-
Varamaður í matsnefnd samkvæmt lax- og silungsveiðilögum

2017-
Formaður hestamannafélagsins Sörla

2011- 2022
Í úrskurðar og aganefn Landssambands hestamannafélaga

2002- 2007
Formaður og nefndarmaður í fjölda nefnda á vegum Stjórnarráðsins

SÉRHÆFING:

Endurskipulagning fyrirtækja, eignaréttur, félagaréttur, stjórnsýsluréttur, fjárfestingar, fyrirtækjalögfræði, gjaldþrotaréttur, kaup og leiga jarða, málflutningur, samningaréttur, veiðilöggjöf, skaðabótaréttur og fjölskylduréttur.

TUNGUMÁL:

Enska og danska.