STARFSREYNSLA

2019-
Land Lögmenn ehf., eigandi.

2015- 2018
LOCAL lögmenn, eigandi.

2009- 2013
Framkvæmdastjóri Dróma hf.
Framkvæmdastjóri SPRON hf.
Slitastjórn SPRON, slitastjórn Frjálsa fjárfestingarbankans hf. og slitastjórn SPRON Verðbréfa hf.

2006- 2014
KVASIR lögmenn, eigandi.

1997- 2006
Lögmaður hjá lögfræðistofu Sóleyjargötu 17 sf.

1995- 1997
Fulltrúi hjá Herði Einarssyni hrl.

MENNTUN

2015
Löggiltur fasteignasali.

2007
Hæstaréttarlögmaður.

1997
Héraðsdómslögmaður.

1994
Embættispróf í lögfræði frá Háskóla Íslands.

KENNSLA, FYRIRLESTRAR OG RITSTÖRF

2007- 2008
Kennsla í samningarétti við Háskólann í Reykjavík.

1995- 1997
Vann við skrif og rannsóknir tengdar lögum og fjölmiðlum, tjáningarfrelsi og höfundarrétti.

FÉLAGS- OG TRÚNAÐARSTÖRF

2016- 2017
Forseti Rótarýklúbbsins Hofs, Garðabæ.

2009- 2014
Sóknarnefnd Garðasóknar.

2017 – 2023
Stjórnarseta í ýmsum félögum.

SÉRHÆFING:

Erfðaréttur, samninga- og kröfuréttur, eignarréttur, skaðabótaréttur, fjölskylduréttur, fasteignakauparéttur, skipti dánar- og þrotabúa, barnaréttur, málflutningur, réttarfar, skipulags- og byggingarmál, verktakaréttur.

TUNGUMÁL:

Íslenska og enska