Bankar og fjármálaréttur

Við höfum yfirgripsmikla reynslu á sviði fjármálaréttar. Við höfum aðstoðað bæði fyrirtæki og einstaklinga við skjalagerð. Við aðstoðum við gerð lánssamninga, gerð skuldaskjala, veðskjala og annarra löggerninga á sviði fjármálaréttar.

Persónuleg þjónusta

Markmið okkar hjá Land lögmönnum er að veita persónulega og góða þjónustu.

Hafa samband

Hafðu samband við okkur í gegnum formið hér á síðunni