Stjórnsýsluréttur

Hjá Land Lögmönnum er víðtæk reynsla úr heimi stjórnsýslunnar. Við tökum að okkur ráðgjöf og erindisrekstur fyrir einstaklinga og fyrirtæki vegna stjórnsýslumála, hvort sem um er að ræða ákvörðunartöku, kærumál, ósk um rökstuðning eða mál sem föst eru í viðjum stjórnsýslunnar.

Persónuleg þjónusta

Markmið okkar hjá Land lögmönnum er að veita persónulega og góða þjónustu.

Hafa samband

Hafðu samband við okkur í gegnum formið hér á síðunni