Endurskipulagning fyrirtækja

Hjá okkur er til staðar mikil sérfræðiþekking í fjárhagslegri endurskipulagningu fyrirtækja. Við skoðum réttarstöðu fyrirtækja gagnvart bönkum og lánadrottnum og veitum ráðgjöf um endurskipulagningu. Við bjóðum upp á lögfræðilega greiningu á öllum trygginga- og veðskjölum fyrirtækja sem og öðrum skuldbindingum.

Persónuleg þjónusta

Markmið okkar hjá Land lögmönnum er að veita persónulega og góða þjónustu.

Hafa samband

Hafðu samband við okkur í gegnum formið hér á síðunni