Félagaréttur og fjármál

Hjá Land lögmönnum starfa lögmenn með reynslu af félagarétti og stofnun hinna margvíslegu gerða félaga. Við leiðbeinum eigendum við endurskipulagningu skulda og samskipti við lánastofnanir og kröfuhafa. Gerð hluthafasamkomulaga, aukningu hlutafjár og önnur samskipti á grundvelli laga um einkahlutafélög og önnur félagaform. 

Nánar:

Persónuleg þjónusta

Markmið okkar hjá Land lögmönnum er að veita persónulega og góða þjónustu.

Hafa samband

Hafðu samband við okkur í gegnum formið hér á síðunni