Verktaka og útboðsréttur

Lögmenn okkar hafa umtalsverða reynslu á sviði verktaka og útboðsréttar. Land Lögmenn hafa veitt ráðgjöf vegna verksamninga og útboða á vegum opinberra aðila auk þess að reka mál fyrir kærunefndum og dómstólum.

Persónuleg þjónusta

Markmið okkar hjá Land lögmönnum er að veita persónulega og góða þjónustu.

Hafa samband

Hafðu samband við okkur í gegnum formið hér á síðunni