Fasteigna- og eignaréttur

Við veitum alla almenna ráðgjöf sem lítur að kaupum og sölu á fasteignum og jörðum. Við aðstoðum einstaklinga og lögaðila við að leita réttar síns komi fram galli í fasteign. Við höfum löggiltan fasteignasala innan okkar vébanda og sérhæfum okkur í sölu- og verðmati á jörðum auk þess sem við seljum allar aðrar fasteignir.

Persónuleg þjónusta

Markmið okkar hjá Land lögmönnum er að veita persónulega og góða þjónustu.

Hafa samband

Hafðu samband við okkur í gegnum formið hér á síðunni