Samkeppnisréttur

Lítil og meðalstór fyrirtæki standa oft höllum fæti gagnvart stórum samkeppnisaðilum. Við nýtum þekkingu okkar og reynslu á öllum sviðum samkeppnisréttar, hvort sem um er að ræða kæru til samkeppnisyfirvalda eða málarekstur fyrir dómstólum.

Persónuleg þjónusta

Markmið okkar hjá Land lögmönnum er að veita persónulega og góða þjónustu.

Hafa samband

Hafðu samband við okkur í gegnum formið hér á síðunni