Frumkvöðlafjárfestingar

Við höfum yfirgripsmikla þekkingu á frumkvöðlastarfi og ferli áhættufjárfestinga (venture capital) allt frá mati á viðskiptatækifærum og verðmati fyrirtækja til tilboðsgerðar og ferlinu öllu til loka samningagerðar, auk þess að veita ráðgjöf við nýjar fjárfestingaleiðir og við sölu, slit og/eða samruna.

Persónuleg þjónusta

Markmið okkar hjá Land lögmönnum er að veita persónulega og góða þjónustu.

Hafa samband

Hafðu samband við okkur í gegnum formið hér á síðunni