Vernd hugverkaréttinda

Við aðstoðum viðskiptavini okkar hvort sem um er að ræða fyrirtæki eða einstaklinga við að finna út hvað hentar best þeirra hugmynd þegar kemur að vernd hugverkaréttinda. Við tökum að okkur skráningu einkaleyfa, vörumerkja og auðkenna.

Persónuleg þjónusta

Markmið okkar hjá Land lögmönnum er að veita persónulega og góða þjónustu.

Hafa samband

Hafðu samband við okkur í gegnum formið hér á síðunni