Slysamál og skaðabætur

Afar mikilvæg er að fá rétt ráð um bótarétt sinn verði maður fyrir líkamstjóni, hvort heldur sem er vegna umferðarslyss, þar sem tjónþoli er í flestum tilvikum tryggður og á rétt á bótum, eða þegar um vinnuslys eða frítímaslys er að ræða. Í tilvikum vinnuslysa þá er mikilvægt að hafa í huga að vinnuveitendum er skylt að tryggja starfsmenn sína vegna slysa sem þeir verða fyrir í starfi. Um frítímaslys gilda þær tryggingar sem í gildi voru á slysdegi.

Lögmenn Land hafa einnig mikla þekkingu á öðrum sviðum skaðabótaréttarins. Teljir þú þig eiga rétt á bótum vegna tjóns hafðu samband og við skoðum málið.

Nánar:

Persónuleg þjónusta

Markmið okkar hjá Land lögmönnum er að veita persónulega og góða þjónustu.

Hafa samband

Hafðu samband við okkur í gegnum formið hér á síðunni