Málefni útlendinga
Við sinnum m.a. hlutverki talsmanna í málum umsækjenda um alþjóðlega vernd sem og veitum aðstoð við að afla hvers kyns dvalarleyfa og vegabréfsáritana.
Hjá Land lögmönnum starfa sérfræðingar sem hafa víðtæka þekkingu og reynslu af sviði útlendingamála. Við sinnum m.a. hlutverki talsmanna í málum umsækjenda um alþjóðlega vernd, veitum aðstoð við að afla hvers kyns dvalarleyfa og vegabréfsáritana, veitum réttaraðstoð í málum er varða frávísanir og brottvísanir og veitum aðstoð við undirbúning skjala sem senda þarf til útlanda.
Öll þjónusta
- Banka- og fjármálaréttur
- Barna- og barnaverndarréttur – forsjá og umgengnisréttur
- Endurskipulagning fyrirtækja
- Eignaréttur
- Erfðaréttur
- Evrópuréttur
- Fasteignakauparéttur og skipulagsmál
- Félagaréttur
- Fjárfestingar
- Fríverslunarsamningar
- Frumkvöðlafjárfestingar
- Félagaréttur og fyrirtækjaþjónusta
- Gjaldþrotaréttur
- Hjúskaparréttur
- Innheimtumál
- Landbúnaðarréttur
- Málefni útlendinga
- Málflutningur, réttargæsla og verjendastörf
- Samkeppnisréttur
- Samningaréttur
- Skaðabætur
- Skattaréttur
- Skipulags- og mannvirkjalöggjöf
- Stjórnsýsluréttur
- Umhverfisréttur
- Vátryggingaréttur
- Verktaka og útboðsréttur
- Vernd hugverkaréttinda