
STARFSREYNSLA
2023 –
Lögmaður með réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómstólum.
2022 –
Land lögmenn. Löglærður fulltrúi.
2020 – 2022
Rauði krossinn á Íslandi. Talsmaður í málefnum umsækjenda um alþjóðlega vernd.
2020
Land lögmenn. Löglærður fulltrúi.
2019
Kvasir lögmenn. Laganemi.
2015 – 2016
GS lögmenn. Laganemi.
MENNTUN
2023
Héraðsdómslögmannsréttindi
2018 – 2020
Háskóli Íslands. Lögfræði mag. jur.
2014 – 2017
Háskóli Íslands. Lögfræði BA.
KENNSLA
2020
Háskóli Íslands. Tilfallandi stundakennsla í Evrópurétti á meistarastigi og þjálfun liðs HÍ fyrir málflutningskeppni Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA).
FÉLAGS- OG TRÚNAÐARSTÖRF
2023 –
Formaður stjórnar FTA, félags talsmanna umsækjenda um alþjóðlega vernd.
2019
Sigurvegari málflutningskeppni ESA með liði HÍ.
SÉRHÆFING:
Útlendingaréttur: Sérfræðingur í útlendingarétti. Reynsla af fjölbreyttum verkefnum á því sviði á stjórnsýslustigi og fyrir dómi, t.d. réttaraðstoð við umsóknir um dvalarleyfi og vegabréfsáritanir og í tengslum við brottvísanir og frávísanir. Mikil reynsla af störfum með umsækjendum um alþjóðlega vernd og flóttafólki og hefur verið formaður FTA, félags talsmanna umsækjenda um alþjóðlega vernd, frá árinu 2023.
Fjölskyldu- og barnaréttur: Reynsla af vinnu við skilnaðarmál, forsjármál og barnaverndarmál. Einnig sörf í þágu fylgdarlausra barna sem sækja um alþjóðlega vernd.
Refsiréttur: Reynsla af verjendastörfum og réttargæslu.
Annað: Góð þekking á sviðum evrópuréttar, gjaldþrotaréttar og erfðaréttar.
TUNGUMÁL:
Íslenska og enska.