STARFSREYNSLA
2023 –
Lögmaður með réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómstólum.
2022 –
Land lögmenn. Löglærður fulltrúi.
2020 – 2022
Rauði krossinn á Íslandi. Talsmaður í málefnum umsækjenda um alþjóðlega vernd.
2020
Land lögmenn. Löglærður fulltrúi.
2019
Kvasir lögmenn. Laganemi.
2015 – 2016
GS lögmenn. Laganemi.
MENNTUN
2023
Héraðsdómslögmannsréttindi
2018 – 2020
Háskóli Íslands. Lögfræði mag. jur.
2014 – 2017
Háskóli Íslands. Lögfræði BA.
KENNSLA
2020
Háskóli Íslands. Tilfallandi stundakennsla í Evrópurétti á meistarastigi og þjálfun liðs HÍ fyrir málflutningskeppni Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA).
FÉLAGS- OG TRÚNAÐARSTÖRF
2023 –
Formaður stjórnar FTA, félags talsmanna umsækjenda um alþjóðlega vernd.
2019
Sigurvegari málflutningskeppni ESA með liði HÍ.
SÉRHÆFING:
Útlendingaréttur, evrópuréttur, fjölskyldu- og barnaréttur, refsiréttur og gjaldþrotaréttur.
TUNGUMÁL:
Íslenska og enska.