STARFSREYNSLA

2025 –

Lögmaður hjá Land Lögmönnum ehf.

2021 – 2025 

Lögmaður og verkefnastjóri hjá LOGOS lögmannsþjónustu slf.

2023 –
Lögmaður með réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómstólum.

2020 – 2021 –
Bjerkan & Stav Advokatfirma, Noregi.

MENNTUN

2023
Héraðsdómslögmannsréttindi

2016 – 2018 – 
Háskóli Íslands. Lögfræði mag. jur.

2011 – 2015
Háskóli Íslands. Lögfræði BA.

SÉRHÆFING:

Jóna hefur síðastliðin ár sérhæft sig á sviði stjórnsýsluréttar, vinnuréttar og almennrar fyrirtækjaráðgjafar. Þá hefur hún einnig lagt fyrir sig sifja- og erfðarétt, þ.m.t. barna- og barnaverndarrétt.

TUNGUMÁL:

Íslenska, enska, norska.

FÉLAGS- OG TRÚNAÐARSTÖRF

2025 –
Stjórnarmaður hjá Barnaheill – Save the Children á Íslandi

2025
Stjórnarmaður hjá Heyrnarhjálp – félagasamtök