STARFSREYNSLA

2021-
Land lögmenn.

2011- 2021
Ýmis lögfræðileg verkefni.

2012- 2021
Rekstur eigin veitingaþjónustufyrirtækis.

2014- 2020
Stofnun og rekstur hótels.

2011- 2012
Sjóvá (starfsnám).

1990- 2012
Vinna í veitingastarfsemi.

MENNTUN

2021
Endurmenntun Háskóla Íslands, ný persónuverndarlöggjöf GDPR – auknar kröfur til aðila sem vinna með persónuupplýsingar.

2015
Löggiltur fasteignasali.

2014
Héraðsdómslögmaður.

2012
ML í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík.

2010
BA í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík.

2006
FÁ, stúdentspróf.

2002
Tækniháskóli Íslands, raungreinadeildarpróf.

1994
Hótel- og veitingaskóli Íslands.

RITSTÖRF

2012
ML ritgerð: Skilyrði refsiábyrgðar og sönnun í sakamálum með áherslu á vafa sakborningi í hag og öfuga sönnunarbyrði.

Sverrir veitir almenna lögfræðiráðgjöf en helstu svið eru:

Vátryggingaréttur, sakamálaréttarfar, refsiréttur, skiptastjórn, skaðabótaréttur, samningaréttur, málflutningur, stjórnsýsluréttur, félagaréttur, skattaréttur (innlendur, evrópskur, alþjóðlegur).

TUNGUMÁL:

Íslenska og enska.