Alþjóðlegt samstarf
Við höfum stórt alþjóðlegt tengslanet og erum í reglulegu samstarfi við viðurkenndar erlendar lögmannsstofur

Traust, trúnaður og heiðarleiki
Við leggjum áherslu á traust, trúnað og heiðarleika.

Gott orðspor
Við náum árangri í þína þágu. Gott orðspor er gulli betra

Hagkvæmari viðskipti
Við hjálpum einstaklingum og fyrirtækjum að nýta fríverslunarsamningana sér í hag.

Þú skiptir máli
Við höfum jafnmikinn áhuga á því hver þú ert eins oghvað þú gerir.

Persónumiðuð lausn
Við berum hag þinn fyrir brjósti og finnum bestu fáanlegu niðurstöðuna.

Sérfræðingar í slysabótum
Við innheimtum allar tegundir slysabóta fyrir viðskiptavini okkar og gætum hagsmuna þeirra.

 

EIGENDUR

Atli Már Ingólfsson, Eiríkur Gunnsteinsson, Ingibjörg Ólöf Vilhjálmsdóttir og Sigurður Jónsson stofnuðu Land Lögmenn haustið 2012. Saman búum við yfir víðtækri þekkingu og langri reynslu.
Nánar um eigendur

LAND LÖGMENN

Premium WordPress Themes
Lögmenn Land hafa ólíka reynslu og bakgrunn. Við höfum margra ára reynslu úr lögmennsku og hæstaréttarlögmennirnir okkar hafa flutt fjölda mála bæði fyrir héraðsdómi og Hæstarétti.
Nánar um Land lögmenn