FASTEIGNA OG EIGNARÉTTUR
Við veitum alla almenna ráðgjöf sem lítur að kaupum og sölu á fasteignum og jörðum og aðstoðum við gallamál
MÁLFLUTNINGUR
Við tökum að okkur málfltuning í einkamálum og erum verjendur í opinberum málum auk þess sem við önnumst réttargæslu
FÉLAGARÉTTUR
Við þekkjum lagalegu hlið hinna ýmsu forma félaga og aðstoðum þig við að finna út hvaða félagaform hentar þér best
STOFNENDUR
Atli Már Ingólfsson, Eiríkur Gunnsteinsson, Ingibjörg Ólöf Vilhjálmsdóttir og Sigurður Jónsson stofnuðu Land Lögmenn haustið 2012. Saman búum við yfir víðtækri þekkingu og langri reynslu.
LAND LÖGMENN

Lögmenn Land hafa ólíka reynslu og bakgrunn. Við höfum margra ára reynslu úr lögmennsku og hæstaréttarlögmennirnir okkar hafa flutt fjölda mála bæði fyrir héraðsdómi og Hæstarétti.