Við hjá Land Lögmönnum höfum mjög ólíka reynslu og bakgrunn sem nýtist vel þegar við sameinum krafta okkar og hugvit. Við höfum margra ára reynslu úr lögmennsku og hæstaréttarlögmennirnir okkar hafa flutt fjölda mála bæði fyrir héraðsdómum landsins og Hæstarétti.