Við höfum yfirgripsmikla reynslu á sviði fjármálaréttar. Við höfum aðstoðað bæði fyrirtæki og einstaklinga við skjalagerð. Við aðstoðum við gerð lánssamninga, gerð skuldaskjala, veðskjala og annarra löggerninga á sviði fjármálaréttar.
Hafðu samband
– Sendu okkur tölvupóst á netfangið: landlogmenn@landlogmenn.is
– Hringdu í okkur í síma: 546 4040