Við aðstoðum hjón, sambúðarfólk og tilvonandi hjón við alla samningagerð og höfum langa reynslu af gerð kaupmála, eigna- og skiptasamninga. Eins aðstoðum við fólk við að ljúka fjárskiptum.
Hafðu samband
– Sendu okkur tölvupóst á netfangið: landlogmenn@landlogmenn.is
– Hringdu í okkur í síma: 546 4040