Hjá okkur er til staðar mikil sérfræðiþekking í fjárhagslegri endurskipulagningu fyrirtækja. Við skoðum réttarstöðu fyrirtækja gagnvart bönkum og lánadrottnum og veitum ráðgjöf um endurskipulagningu. Við bjóðum upp á lögfræðilega greiningu á öllum trygginga- og veðskjölum fyrirtækja sem og öðrum skuldbindingum.
Hafðu samband
– Sendu okkur tölvupóst á netfangið: landlogmenn@landlogmenn.is
– Hringdu í okkur í síma: 546 4040