Land Lögmenn búa yfir víðtækri þekkingu á íslensku atvinnulífi. Við aðstoðum jafnt innlenda sem erlenda fjárfesta við samningagerð, hugsanlega félagsstofnun og við fjármagnsflutninga milli landa í samræmi við gildandi lög og reglur.
Hafðu samband
– Sendu okkur tölvupóst á netfangið: landlogmenn@landlogmenn.is
– Hringdu í okkur í síma: 546 4040