Fasteignakauparéttur og skipulagslöggjöf
Lögmenn stofunnar hafa víðtæka reynslu á sviði fasteignakauparéttar og af skipulagsmálum. Við höfum veitt einstaklingum sem og fyrirtækjum ráðgjöf á öllum stigum fasteignaviðskipta og veitum við alla almenna ráðgjöf sem lítur að kaupum og sölu á fasteignum. Þá höfum við aðstoðað einstaklinga og lögaðila við að leita réttar síns komi fram galli í fasteign en lögmenn okkar hafa yfirgripsmikla þekkingu á réttindum og skyldum kaupenda og seljenda samkvæmt fasteignakaupalögum nr. 40/2002 og lögum nr. 19/1966 um eignarétt og afnotarétt fasteigna.
Þá höfum við löggiltan fasteignasala innan okkar vébanda og sérhæfum okkur í sölu- og verðmati á jörðum auk þess sem við höfum réttindi til að annast sölu á öllum tegunda fasteigna.
hafðu samband á landlogmenn@landlogmenn.is
Öll þjónusta
- Banka- og fjármálaréttur
- Barna- og barnaverndarréttur – forsjá og umgengnisréttur
- Endurskipulagning fyrirtækja
- Eignaréttur
- Erfðaréttur
- Evrópuréttur
- Fasteignakauparéttur og skipulagsmál
- Félagaréttur
- Fjárfestingar
- Fríverslunarsamningar
- Frumkvöðlafjárfestingar
- Félagaréttur og fyrirtækjaþjónusta
- Gjaldþrotaréttur
- Hjúskaparréttur
- Innheimtumál
- Landbúnaðarréttur
- Málefni útlendinga
- Málflutningur, réttargæsla og verjendastörf
- Samkeppnisréttur
- Samningaréttur
- Skaðabætur
- Skattaréttur
- Skipulags- og mannvirkjalöggjöf
- Stjórnsýsluréttur
- Umhverfisréttur
- Vátryggingaréttur
- Verktaka og útboðsréttur
- Vernd hugverkaréttinda